Ferill 363. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 363 . mál.


Nd.

1324. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt.
    Stefán Valgeirsson, er sat fund nefndarinnar, er einnig samþykkur frumvarpinu.

Alþingi, 20. maí 1989.



Páll Pétursson,

Ingi Björn Albertsson,

Matthías Bjarnason.


form., frsm.

fundaskr.



Guðmundur G. Þórarinsson.

Kristín Halldórsdóttir.

Ragnar Arnalds.